Upplýsingar um farartæki


Til sölu Hyundai Terracan, árg 11/2005, 2,9 lítra dísel, sjálfskiptur, ekinn 224.000 km en ekinn 165.000 á mótor, ný skoðaður, dráttarkrókur, nýleg tímareim, ný túrbína, ný uppgerðir spissar, leðurklæddur, 7 manna, ásett verð kr 1.150.000, fæst á kr 790.000, ath skipti, uppl í síma 891-4559

HYUNDAI TERRACAN

Verð : 690.000 Kr.

Ferilskrá farartækis.: 199 kr.

Tegund, Flokkur: HYUNDAI TERRACAN
Litur Grár - tvílitur
CO2 241.0 gr/km
Akstur 165.000 km
Orkugjafi Dísel
Skipting Sjálfskiptur
Strokkar 4
Hestöfl 162
Slagrými 2902 cc
Þyngd 2134 kg
Drif Fjórhjóladrifinn
Dyr 4
Farþegafjöldi 5
Skipti seljandi skoðar skipti á dýrara/ódýrara
Árgerð 2005
Fyrst skráður 10.11.2005
Næsta skoðun 2018
Upplýsingar um seljanda
Símanúmer 8924559
Staðsetning Selfoss

Eigandi auglýsingarnar fær tilkynnigu í tölvupósti ef athugasemd er skrifuð.