Upplýsingar um farartæki


Plássmikill og þæginlegur fjölskyldubíll með því helsta.

Digital miðstöð og aksturstölva.
Rafdrifnar rúður og speglar.
Hituð sæti og regnskynjari.
Cruise control og álfelgur
7 Loftpúðar. (5 stjörnur í öryggisprófi)
Hleðslujafnari (vökvafjöðrun)
Ný smurður.
Ný bónaður
Nýlegar bremsur framan og aftan. (Diskar, bremsuklossar, bremsudælur x4 og handbremsubarkar)
Farið yfir púst í fyrra.
Skipt um tímareim, vatnsdælu og viftureim í 170.000 km.
Nýjar ventlalokspakkningar og þéttingar á olíusíuhúsi á mótor.
Nýlega skipt um olíu á sjálfskiptingu.
Er á Michelin sumardekkjum og hálfslitin ónelgd vetrardekk fylgja.

CITROEN C5

Verð : 480.000 Kr.

Ferilskrá farartækis.: 199 kr.

Tegund, Flokkur: CITROEN C5
Litur Ljósgrár
CO2 206.0 gr/km
Akstur 175.000 km
Orkugjafi Bensín
Skipting Sjálfskiptur
Strokkar 4
Hestöfl 140
Slagrými 1997 cc
Þyngd 1509 kg
Drif Framhjóladrifinn
Dyr 4
Farþegafjöldi 5
Skipti Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Árgerð 2004
Fyrst skráður 15.12.2004
Næsta skoðun 2017
Upplýsingar um seljanda
Símanúmer 8655616
Staðsetning Hafnarfjörður

Eigandi auglýsingarnar fær tilkynnigu í tölvupósti ef athugasemd er skrifuð.