Upplýsingar um farartæki


Glæsilegur lúksus jeppi "með öllu" á frábæru verði.

Eyðir ótrúlega litlu miðað við stærð og eiginleika bílsins !

Bíllinn hefur fengið mjög gott viðhald frá upphafi.
Allt viðhald skráð með dagsetningu og kílómetrastöðu þegar viðhald fór fram.

- Nýjir bremsudiskar og bremsuklossar allan hringinn ásamt nýjum bremsudælum að aftan.
- Húdd er nýsprautað.

Umboðssöluverð: 5.190.000 kr - hjá Brimborg.

Mikið lækkað staðgreiðsluverð: 4.950.000 kr.

-- Gerið verðsamanburð á sambærilegum bílum ! --

Eigandi skoðar skipti á ódýrari bílum eða beina sölu.

----------------------

Ekinn: 94.000 km

Eldsneyti / Vél:
Bensín
3.496 cc
Innspýting
295 hö
2.300 kg
Eyðsla 12,9 l/100 km - Í innanbæjarakstri
Drif / Stýrisbúnaður:
Sjálfskiptur
Vökvastýri
Veltistýri
Rafmagnsaðdráttur á bremsu og bensíngjöf
Fjórhjóladrif
Spólvörn
TCS - Terrain Control System - Snow / Mud / Gravel / Slow hill kerfi.
ESP stöðugleikastýrikerfi,
Farþegarými:
7 Sæta
Höfuðpúðar á öllum 7 sætum
8" snertiskjár með Ford Sync kerfinu.
7 LED breytanlegir litir á ljósum í farþegarými
Leðuráklæði
Loftkæling
Aksturstölva
Aðgerðahnappar í stýri
Armpúðar frammí og í miðjuröð
Glasahaldarar fyrir öll sæti
Sólgleraugnahólf
110 V tengi í aftursæti
Þrjú 12V tengi
Bakkmyndavél með skjá, myndavél í hárri upplausn
Bluetooth fyrir farsíma til afspilunar á tónlist
Handfrjálsbúnaður í gegnum Bluetooth
Dökklitaðar rúður aftan
Hiti í framsætum
Rafdrifin framsæti
Minni í ökumannssæti fyrir 3 ökumenn
Rafdrifinn afturhleri
Geislaspilari og Útvarp
AUX hljóðtengi
Líknarbelgir
ISOFIX festingar
Stafrænt mælaborð
Rafdrifnar rúður
Hjólabúnaður:
20" Álfelgur - Heilsársdekk
Aukahlutur / Annar búnaður:
Fjarlægðarskynjari aftan
Hraðastillir
Aftengjanlegt dráttarbeisli
Fjarræsing
Fjarstýrðar samlæsingar
Lykillaust aðgengi
Hleðslujafnari
Kastarar
Rafdrifnir speglar
Regnskynjari
Reyklaus bill
Þakbogar
Þjófavörn
Þjónustubók
Smurbók

FORD EXPLORER LIMITED

Verð : 4.950.000 Kr.

Ferilskrá farartækis.: 199 kr.

Tegund, Flokkur: FORD EXPLORER LIMITED
Litur Grænn
Akstur 94.000 km
Orkugjafi Óþekkt
Skipting Sjálfskiptur
Strokkar 6
Hestöfl 265
Slagrými 3500 cc
Þyngd 2200 kg
Drif Fjórhjóladrifinn
Dyr 5
Farþegafjöldi 7
Skipti Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Árgerð 2012
Fyrst skráður 14.06.2012
Næsta skoðun 2018
Upplýsingar um seljanda
Símanúmer 8993121
Staðsetning Reykjavík

Eigandi auglýsingarnar fær tilkynnigu í tölvupósti ef athugasemd er skrifuð.