Upplýsingar um farartæki


Það er búið að skipta nýlega um bremsuklossa og diska bæði að aftan og framan. Einnig eru allir abs skynjarar nýjir og nýkominn úr viðgerð hjá Öskju.
Það á eftir að skipta um hluta af bremsuröri en eigandi mun gera það á sinn kostnað núna í júlí sama hvort bíllinn selst fyrir þann tíma eða ekki. Bíllinn er í toppástandi og vel með farinn

MERCEDES BENZ C C 200 KOMPRESSOR

Verð : 1.150.000 Kr.

Ferilskrá farartækis.: 199 kr.

Tegund, Flokkur: MERCEDES BENZ C C 200 KOMPRESSOR
Litur Ljósbrúnn
CO2 202.0 gr/km
Akstur 184.000 km
Orkugjafi Bensín
Skipting Sjálfskiptur
Strokkar 4
Hestöfl 162
Slagrými 1796 cc
Þyngd 1430 kg
Drif Framhjóladrifinn
Dyr 4
Farþegafjöldi 5
Árgerð 2004
Fyrst skráður 08.11.2004
Næsta skoðun 2018
Upplýsingar um seljanda
Símanúmer 8226843
Staðsetning keflavík

Eigandi auglýsingarnar fær tilkynnigu í tölvupósti ef athugasemd er skrifuð.