Upplýsingar um farartæki


Til sölu Benz E200 kompressor W211

Árgerð 2006
Fyrst skráður 23.10.2006 / fluttur inn 26.02.2008
Keyrður í kringum 220.000 km
Bensín / 4 strokkar / 184 hö / KOMPRESSOR / 1540 kg
Sjálfskipting 5 gírar / Afturhjóladrif / Vökvastýri / ABS
16" álfelgur / 4 heilsárs dekk / 4 nagladekk keyrð 2 vetra góðu standi

Fjarstýrðar samlæsingar
2 lyklar
Kastarar
Topplúga
Rafdrifnir speglar og rúður
Cruise control og hraðatakmörkun

ég er annar eigandi frá því að hann kom til landisns 2008, ég keypti hann í apríl 2016. Yndislegur bíll í alla staði og mjög gott að keyra, vel hljóðeinagraður og vel með farið, hljómar mjög vel.
Flaug í gegnum skoðum en næsta skoðun er í maí 2018.

Það sem ég er búinn að láta gera er:
Skipt um framrúðu og sett original rúða - 03.17
skipt um barka fyrir loftinntak - 06.16
skipt um ABS hring h/m aftan, rúðuþurrkur, smursíu, lofsíu, olíu og Service D framkvæmt - 04.17
skipt um flautur, spyndilkúlur, abs skynjara og leshring h/m framan, drifskaptsupphengju, bremsuvökva, bremslulagnir að aftan og púshengja lafærð - 06.17
einnig eru framljósperurnar nýlegar
það sem kom fram við söluskoðun þegar ég keypti hann og það sem

ég hef fundið er:
hurðaskellur á vinstra afturbretti
húdd smá grjótbarið eins og gengur og gerist
yfirfallskútur fyrir kælivatn laus ( hefur engin áhrif nema ef maður hristir kútinn sjálfur )
smá raki í vinstra þokuljósi
vantar 1 bolta fyrir púst hitahlífar
hljóðkútur smá beyglaður
millistykki fyrir loftintaks barka brotið ( hefur engin áhrif, situr alveg fast)

verð 1.200.000 en 1.000.000 í staðgreiðslu sem er rugl verð !, til í skipti á nýlegum focus/fiesta, renault clio eða álíka bíl í sama stærðarflokki (ekki eldra en 2012)
síminn hjá mér er 6978085

MERCEDES-BENZ E E 200 KOMPRESSOR

Verð : 1.000.000 Kr.

Ferilskrá farartækis.: 199 kr.

Tegund, Flokkur: MERCEDES-BENZ E E 200 KOMPRESSOR
Litur Grár
CO2 202.0 gr/km
Akstur 220.000 km
Orkugjafi Bensín
Skipting Sjálfskiptur
Strokkar 4
Hestöfl 183
Slagrými 1796 cc
Þyngd 1540 kg
Drif Afturhjóladrifinn
Dyr 4
Farþegafjöldi 5
Skipti Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Árgerð 2006
Fyrst skráður 23.10.2006
Næsta skoðun 2018
Upplýsingar um seljanda
Símanúmer 6978085
Staðsetning Reykjavík

Eigandi auglýsingarnar fær tilkynnigu í tölvupósti ef athugasemd er skrifuð.